Saturday, June 17, 2006

Jææææææja!!!

Höhömm, ég er ekki alveg að standa mig í blogginu! Er ekki með netið og hef verið á fullu við að gera eitthvað allt annað en að hanga í tölvunni!!
Pabbi útskrifaðist sem lögfræðingur á laugardaginn fyrir viku og héldum við honum svona surprise veislu, og það tókst svo innilega að hafa hana óvænta því að ég hef held ég aldrei séð pabba jafn hissa! Brjálað gaman :) til hamingju með nýja titilinn pabbi!
Sunnudaginn fyrir viku fluttu svo pabbi, mamma og Hrund í húsið við ána! Það er ofsalega skemmtilegt og býður uppá svo margt og þau eiga eftir að gera það rosalega flott og æðislegt!! Ég tók uppá því að hrasa illa um kvöldið og hruflaði slatta á mér hnéð auk þess sem það bólgnaði vel..Ég auðvitað endaði hjá ömmu æðibita sem hreinsaði hnéð og bjó um það... Ég labbaði með staurfót í nokkra daga.... Geggjað vont og óþægilegt.... En það grær áður en ég gifti mig!!! Múahahaha, (eða við skulum vona það .! )
Eftir vinnu á mánudaginn, skutumst við systurnar svo í smá heimsókn austur, það var svolítið fyndið því að þar vorum við bara 6, s.s 4 systur og foreldrarnir... Svo gaman að því hvað hefur bæst í hópinn síðustu 6 ár!!
Var heima með lasið hné þriðjudag og miðvikudag enda hafði fóturinn ekki gott af öllu labbinu í vinnunni á mánudeginum... Pakkaði helling því að það voru jú fleiri flutningar framundan....
Jæja er að fara að borða svartfuglsegg... Mmmmmmmmm
Skrifa meira seinna elskurnar :)
P.s Núna eru bara ca 45 klukkutímar í að ástin mín eina komi heim!! Ég get svo innilega ekki beðið!! Verð örugglega stoppuð af löggunni fyrir hraðakstur þegar ég fer niðrá bryggju að hitta hann loksins!!! Híhí hvað það verður gaman :)
Jæja, njótið lífsins vinir..
Akureyri here we come (eftir 6 daga sko!)
Eyglóin svoo hamingjusama ;)

40 comments:

Anonymous said...

Æi þú ert svo heppin dúllan mín að detta svona:)Hvað segirðu ertu að fara að flytja inn með manninum þínum eina sanna???
Þið eruð nú meiri dúllurnar,og ég skil vel að þig hlakki geðveikt til að fá hann heim,,láttu samt lögguna ekki nappa þig þá þarf hann að heimsækja þig á Hraunið:)Heyrðu ég bíð og bíð eftir bréfi en ég bíð enn meira eftir að fá þig í heimsókn jibbí það verður geggjað,kannski við ættum að borða saman???Ögmundur dúllan mín gæti kannski eldað eitthvað handa okkur...Allaveg hafðu það gott og við sjáumst eldhressar um næstu helgiog já og til hamingju með pabba þinn innilega:)Helga bomm bomm

Anonymous said...

Hæhæ,
Ertu að flytja norður??
Kv Eyrún forvitna:)

Íris said...

Ekki gott á þig að hrasa svona en það grær áður en þú giftir þig, ég er nokkuð viss um það ;)
Svo verður nú gaman á morgun þegar þú sækir "þinn mann" ;)
Sjáumst

Íris said...

Er ekki kominn tími á nýtt blogg?? Ég amk bíð ;)

Íris said...

Engin afsökun lengur!!
Nýtt blogg takk!!!

Íris said...

Eygló!! Hvað er þetta með þig! VIÐ VILJUM BLOGG!!! :D

Anonymous said...

Æji elsku Eygló mín innilegar hamingjuóskir með kærastann :)
ég er ekkert smá ánægð fyrir þína hönd :) Frábært :):):)

Kveðja Kolbrún ofurgella :)

Anonymous said...

Hæ Til hamingju með allt :) það er svo yndislegt að vita hvað þú ert hamingjusöm og ánægð með lífið :)
sé þig vonandi fljótlega :)
kv Sonja

Anonymous said...

Jaeja, aetlaru ad na i manud adur en thu bloggar aftur *blink*
Mig langar i blogg!!

Anonymous said...

Ég geri ráð fyrir að þetta hafi verið mín æðislega systir Íris! ??? Fer alveg að blogga... Eyglóin :)

Anonymous said...

Ju thetta var eg, gleymdi ad kvitta *bros*
kv. Iris

Íris said...

Þetta er nú hætt að vera fyndið!

Hrafnhildur said...

Hellú... bara láta vita að það eru fleiri en Íris sem bíða ;)
kv. Hrafnhildur frænka

Anonymous said...

Eygló mín... Ég verð að fara að sjá blogg!!!! Greinilega er svo geggjað mikið að gera hjá þér...

Æjjj vonandi förum við að heyrast.

Kær knús kveðja til ykkar

Sólveig

Anonymous said...

Jæææææææææææææææææææææææææja, það er lööööööööööööööööööööööööööööööööööööngu kominn tími á fréttir... Nóg að gerast hjá þér;);) Koma svooo, Arn systir

Íris said...

Ég held

Íris said...

að hún

Íris said...

sé að

Íris said...

bíða eftir

Íris said...

fleiri

Íris said...

kommentum!

Íris said...

Eigum við

Íris said...

ekki bara

Íris said...

að hrúga

Íris said...

inn MÖRGUM

Íris said...

kommentum

Íris said...

svo hún

Íris said...

fari nú

Íris said...

að BLOGGA!!!!!

Íris said...

Eygló!

Íris said...

Helduru að

Íris said...

það myndi

Íris said...

ekki virka?????

Íris said...

Ég amk

Íris said...

vona það!!

Íris said...

kv. Þín

Íris said...

STÓRA SYSTIR

Íris said...

Íris ;)

Íris said...

Og svo bara 2 í viðbót

Íris said...

Til að ná í 40 komment ;)