Wednesday, October 18, 2006

Sma kvedja fra Karibahafinu :)

Hae allir saman :)

Her er alveg meirihattar, tad vantar bara eitt til ad fullkomna tetta en tad vaeri tradlaust internet en tad kostar 0,75 dollara at fara a netid her per minuta... Geggjad dyrt.

Fyrsta stopp fra San Juan var St. Thomas, forum tar i klaf upp i fjall og tar var magnad utsyni..
Naesta stopp var Dominica og tar forum vid i regnskog og skodudum 2 fossa og keyrdum upp fjollin
I dag vorum vid i barbados og tar forum vid i alveg klikkadan dyragard sem var alveg magnadur.. The green monkeys lifa tar og saum fullt af odrum dyrum..

Tokum 176 myndir i dag.. Verdur gaman ad syna ykkur myndir tegar vid komum heim..

Jaeja ordid allt of dyrt, vid hofum tad betra en gott, en soknum ykkar :)

Sjaumst fljotlega

Ykkar Eyglo og Bjossi :)

7 comments:

Hrafnhildur said...

Geggjað... maður lokar augunum og þykist vera með ykkur. Þetta er "once in a lifetime" upplifun svo NJÓTIÐ Í BOTN!!! :)

Anonymous said...

OHHHHHHHHH, geggjað að "heyra" frá ykkur elsku snúllan mín. Gott að þið njótið lífsins elsku dúllur. Komið svo með smá sól heim, það er orðið svo kalt hér. Brrrrrrr.... Kuldakveðja, Arna

Íris said...

Æðislega gaman að fá smá fréttir frá ykkur!! Verður enn skemmtilegra í myndapartýinu sem verður þegar þið komið heim ;) Er það ekki annars :D
Haldið áfram að njóta lífsins!
kv. Íris

Anonymous said...

Velkomin heim :)
sjáumst vonandi fljótlega.. komin tíma á saumklúbb :)
kv Sonja

Íris said...

Velkomin heim skötuhjú ;)
Hlakka til að sjá ykkur í dag!
kv. Íris

Íris said...

Hva... Ertu hætt að blogga nú þegar þú ert komin heim??

Anonymous said...

Hei hei blogga hér,viljum vita allt það hlýtur að hafa verið alveg mega gaman svo að ekki láta okkur bíða..Svo veistu að þú átt að skrifa bréf næst:)Luv you sæta mín....Helga ofurbumba...